top of page
krubbur_logo.png

Húsavík 8.-9. mars 2024

verðmætasköpun úr auðlindum

Krubburinn er tveggja daga hugmyndasmiðja sem haldin verður
á Húsavík 8.-9. mars 2024.
Í smiðjunni er unnið með hugmyndir að lausnum sem tengjast nýtingu hráefnis sem fellur til á Húsavík og munu fyrirtæki á svæðinu
kynna áskoranir sínar í þeim efnum.
Fyrirlesarar munu einnig fræða okkur um aðferðir sem nýtast við þróun og framsetningu nýsköpunarhugmynda.

Hugmyndasmiðjan er fyrir alla áhugasama á aldrinum 16 ára og eldri. Vegleg verðlaun eru fyrir bestu hugmyndirnar.

Dagskrá Krubbsins

 

föstudagur 8. mars
Stéttin, Hafnarstétt 1-3

13:00 - Húsið opnar
13:15 - Kynning á Hraðinu og Stéttinni
13:25 - Kynning á dagskrá og KLAK Icelandic Startups

13:35 - Innblástur - Sigurður Markússon
14:05 - Kaffi og kruðerí
14:15 - Grænir iðngarðar & Norðurþing
14:35 - Fyrirtækin kynna áskoranir - PCC
14:50 - Fyrirtækin kynna áskoranir - Ocean Missions
15:05 - Fyrirtækin kynna áskoranir - Íslenska Gámafélagið
15:20 - Ísbrjótur - Hópefli
15:40 - Hugmyndavinna og teymismyndun
17:00 - Vinnustund með mentorum
19:00 - Kvöldverður
19:30 - Teymisvinna
22:00 - Kvöldsnarl

Laugardagur 9. mars
Stéttin, Hafnarstétt 1-3

08:00 - Húsið opnar
09:30 - Hvernig komum við hugmyndinni á framfæri?
10:30 - Pitch Deck og Nýsköpun 101
12:00 - Hádegisverður
12:30 - Vinna í kynningu + Pitch aðstoð
14:30 - Kynningar fyrir dómnefnd á Plani
15:30 - Drykkir og tengslamyndun
           (dómnefnd velur sigurvegara)
16:00 - Sigurvegarar kynntir

Stettin-droni-3.jpg

Hvað er Krubbur?

Hugmyndahraðhlaupið dregur nafn sitt af Krubbi og svokölluðu Krubbsveðri sem skapast í ákveðinni vindátt á Húsavík. Veðrinu fylgir svo mikill stormur að fólk heldur sig innan dyra meðan hann geysar. Vonast er eftir alvöru Krubbsstormi í hugum þátttakenda meðan á hlaupinu stendur!

Screenshot 2024-01-30 at 11.42.54.png
Screenshot 2024-01-30 at 11.41.39.png

Helmingsafsláttur

Geosea tilboð

Allir þátttakendur Krubbsins frá helmingsafslátt
af miða í sjóböðin.
Það þarf bara að taka þátt í Krubbnum og segja til nafns
þegar komið er í sjóböðin

caption-1.jpg
hafthor_thorsteinn_snaevar.jpg

9. mars kl 20:00 til 21:00

Barsvar á Húsavík Öl

Barsvar Krubbsins verður á Húsavík Öl
laugardaginn 9. mars
Lokaður viðburður fyrir þátttakendur, samstafsaðila, mentora, dómara og þá sem standa að Krubbnum.

Huggó á Húsavík

Fosshótel Húsavík

Gisting fyrir tvo með morgunverði, tveggja rétta kvöldverður að hætti hússins og aðgangur í GeoSea sjóböðin á Húsavík á sérkjörum

huggo.jpeg
arbol.jpg

​Sérkjör

Árból

Árból býður þátttakendur Krubbs sérkjör á gistingu á meðan hraðhlaupinu stendur.
 

Eins manns herbergi: 9.000 kr. nóttin

Tveggja manna herbergi: 15.000 kr. nóttin

Til að virkja afslátt þarf að skrifa Krubbur í athugasemndir
og þá er verðið leiðrétt eftir bókun

Sérkjör

Húsavík Green Hostel

2x einstaklingsherbergi á 8.000kr á mann/nóttina

1x tveggja manna herbergi (aðskilin rúm) á 7.500kr á mann/nóttina

1x tveggja manna herbergi (hjónarúm) á 7.500kr. á mann/nóttina

1x þriggja manna herbergi (2 kojur, 1 einstaklingsrúm) 6.500kr á mann/nóttina

1x fjögurra manna herbergi (4 kojur) á 5.000kr á mann/nóttina

Til að virkja afslátt þarf að skrifa Krubbur í athugasemndir
og þá er verðið leiðrétt eftir bókun

green.jpeg
fosshotel.jpeg

15% afsláttur

Fosshótel Húsavík

Þátttakendur Krubbs fá 15% afslátt af gistingu hjá Fosshótel Húsvík meðan á hraðhlaupinu stendur.

Samstarfsaðilar

Okkar flottu og fráæru samstarfsaðlilar.
Endilega smellið á myndmerkin þeirra
og kynnið ykkur þeirra gjéggjuðu starfssemi!

bottom of page