top of page
krubbur_logo.png

Húsavík 8.-9. mars 2024

verðmætasköpun úr auðlindum

Krubburinn er tveggja daga hugmyndasmiðja fyrir öll og verður haldinn á Húsavík 8.-9. mars 2024.

Í smiðjunni er unnið með hugmyndir að lausnum sem tengjast nýtingu hráefnis sem fellur til á Húsavík og munu fyrirtæki á svæðinu kynna áskoranir sínar í þeim efnum.
Fyrirlesarar munu einnig fræða okkur um aðferðir sem nýtast við þróun og framsetningu nýsköpunarhugmynda.

Hugmyndasmiðjan er fyrir öll áhugasöm á aldrinum 16 ára og eldri. Vegleg verðlaun eru fyrir bestu hugmyndirnar.

Dagskrá Krubbsins

 

föstudagur 8. mars
Stéttin, Hafnarstétt 1-3

13:00 - Húsið opnar
13:15 - Kynning á Hraðinu og Stéttinni
13:25 - Kynning á dagskrá og KLAK Icelandic Startups

13:35 - Innblástur - Sigurður Markússon
14:05 - Kaffi og kruðerí
14:15 - Grænir iðngarðar & Norðurþing
14:35 - Fyrirtækin kynna áskoranir - PCC
14:50 - Fyrirtækin kynna áskoranir - Ocean Missions
15:05 - Fyrirtækin kynna áskoranir - Íslenska Gámafélagið
15:20 - Ísbrjótur - Hópefli
15:40 - Hugmyndavinna og teymismyndun
17:00 - Vinnustund með mentorum
19:00 - Kvöldverður í boði Hraðsins fyrir þátttakendur og vinnufólk
19:30 - Teymisvinna
21:30 - Kvöldsnarl
22:00 - 24:00 Rólegheit í Sjóböðunum (séropnun)

Laugardagur 9. mars
Stéttin, Hafnarstétt 1-3

08:00 - Húsið opnar
09:30 - Hvernig komum við hugmyndinni á framfæri?
10:30 - Pitch Deck og Nýsköpun 101
12:00 - Hádegisverður í boði Hraðsins fyrir þátttakendur og vinnufólk
12:30 - Vinna í kynningu + Pitch aðstoð
14:30 - Kynningar fyrir dómnefnd á Plani
15:30 - Drykkir og tengslamyndun
           (dómnefnd velur sigurvegara)
16:00 - Sigurvegarar kynntir
17:00 - Eftir drykkur á Húsavík Öl
17:00 - 22:00 Nærandi bað eftir Krubb í Sjóböðunum
20:00 - 21:00 Barsvar á Húsavík Öl

#1c.jpg

Ocean Missions

Félagasamtökin Ocean Missions hafa staðið fyrir strandhreinsun við íslensku strandlengjuna undanfarin 5 ár hafa þau safnað yfir 7 tonnum af rusli sem að stórum hluta er plast.

Í ljósi þess að plast var hannað til að endast að eilífu er áskorun okkar að finna leiðir til að endurvinna plastið og gefa því nýja, sjálfbæra notkun til langs tíma.

Verðlaun: 100 þúsund krónur og hvalaskoðunarferð
með Norðursiglingu.

PCC BakkiSilicon

Kvartsít er eitt meginhráefni PCC. Við notkun efnisins fellur til töluvert magn fínefna sem ekki er hægt að nota í framleiðslunni.
Áskorunin er því að finna leið til þess að nýta þetta spennandi efni við aðra framleiðslu innan PCC eða í framleiðsluferli annar félags.

Verðlaun: 300 þúsund krónur og meira til
ef hugmynd veður að veruleika

Verðlaun: 300 þúsund krónur

#2c.jpg
#3c.jpg

Íslenska Gámafélagið

Með nýrri lagasetningu sem tók gildi s.l. ár var öllum gert skylt að flokka úrganginn betur en áður hefur verið gert hér á landi og nú skulu allir taka þátt. Þetta skapar nýjar og frábærar áskoranir, til verða flokkar af hráefni sem enginn veit hvað á að gera við.

Áskorun okkar er að finna þessu hráefni leið inn í hringrásarhagkerfið með ykkar hjálp.

Verðlaun: 200 þúsund krónur

Aðalverðlaun Krubbsins

Dómnefnd krubbsins mun velja það teymi sem er með bestu hugmyndina í keppninni. Matið byggir á því hvaða vandamál er leyst, hvert er nýnæmið, hver er notendahópurinn og hvort lausnin sé líkleg til framkvæmdar.

Verðlaun: 300 þúsund krónur

#adal.jpg

Hvað er Krubbur?

Hugmyndahraðhlaupið dregur nafn sitt af Krubbi og svokölluðu Krubbsveðri sem skapast í ákveðinni vindátt á Húsavík. Veðrinu fylgir svo mikill stormur að fólk heldur sig innan dyra meðan hann geysar. Vonast er eftir alvöru Krubbsstormi í hugum þátttakenda meðan á hlaupinu stendur!

Screenshot 2024-01-30 at 11.42.54.png
Screenshot 2024-01-30 at 11.41.39.png

Helmingsafsláttur

Geosea tilboð

Allir þátttakendur Krubbsins frá helmingsafslátt
af miða í sjóböðin.
Það þarf bara að taka þátt í Krubbnum og segja til nafns
þegar komið er í sjóböðin

caption-1.jpg
hafthor_thorsteinn_snaevar.jpg

9. mars kl 20:00 til 21:00

Barsvar á Húsavík Öl

Barsvar Krubbsins verður á Húsavík Öl
laugardaginn 9. mars
Lokaður viðburður fyrir þátttakendur, samstafsaðila, mentora, dómara og þá sem standa að Krubbnum.

Huggó á Húsavík

Fosshótel Húsavík

Gisting fyrir tvo með morgunverði, tveggja rétta kvöldverður að hætti hússins og aðgangur í GeoSea sjóböðin á Húsavík á sérkjörum

huggo.jpeg
arbol.jpg

​Sérkjör

Árból

Árból býður þátttakendur Krubbs sérkjör á gistingu á meðan hraðhlaupinu stendur.
 

Eins manns herbergi: 9.000 kr. nóttin

Tveggja manna herbergi: 15.000 kr. nóttin

Til að virkja afslátt þarf að skrifa Krubbur í athugasemndir
og þá er verðið leiðrétt eftir bókun

Sérkjör

Húsavík Green Hostel

2x einstaklingsherbergi á 8.000kr á mann/nóttina

1x tveggja manna herbergi (aðskilin rúm) á 7.500kr á mann/nóttina

1x tveggja manna herbergi (hjónarúm) á 7.500kr. á mann/nóttina

1x þriggja manna herbergi (2 kojur, 1 einstaklingsrúm) 6.500kr á mann/nóttina

1x fjögurra manna herbergi (4 kojur) á 5.000kr á mann/nóttina

Til að virkja afslátt þarf að skrifa Krubbur í athugasemndir
og þá er verðið leiðrétt eftir bókun

green.jpeg
fosshotel.jpeg

15% afsláttur

Fosshótel Húsavík

Þátttakendur Krubbs fá 15% afslátt af gistingu hjá Fosshótel Húsvík meðan á hraðhlaupinu stendur.

Verkefnið Krubbur
fékk styrk frá:

soknaraaetlun_ne_logo_an-bakgr_landscape.png
Lóa með texta.png

Samstarfsaðilar

Okkar flottu og frábæru samstarfsaðlilar.
Endilega smellið á myndmerkin þeirra
og kynnið ykkur þeirra gjéggjuðu starfssemi!

bottom of page