top of page
DT_logo_black (1).png
Hönnunarhátíð í Norðri

Hönnunarþing er hátíð vöruhönnunar á Húsavík. Í lok september gefst almenningi tækifæri á að kynna sér betur fag hönnuðarins. Áhersla verður lögð á mikilvægi vöruhönnunar í samfélaginu, og hvernig hún hefur, ásamt öðru, mótað okkar daglega líf.

Sýningar, fyrirlestrar, námskeið og margt fleira 28. - 30. september 2023

--------------------------------------------------

Discover the essence of product design at DesignThing. Join us in September for a week of workshops, exhibitions, and networking opportunities. Immerse yourself in the stunning surroundings of Húsavik and ignite your creativity alongside like-minded professionals. Don't miss this transformative event dedicated to the art of product design.

Fimmtudagur 28. sept

16:30 - Rúta frá Stéttinni í Svörtuborg, Rangá

Takmarkaður sætafjöldi. Pantanir hjá johanna@hac.is 

17:00-18:30 - Fyrirlestraröð í sal Svörtuborgar

Fyrirlestraröð í sal Svörtuborgar. Fram koma Anna Diljá, Petra Lilja, AaltoAalto studio, Hugdetta og Stefán Pétur.

18:30-19:30 - 1+1+1 Opnar sýningu í sal Svörtuborgar

Samnorræna hönnunarteymið 1+1+1 sýnir nýja og eldri muni 

19:30-21:00 - Léttar veitingar í boði í sal Svörtuborgar

21:00-22:30 - Hönnunar Pubquiz í sal Svörtuborgar

Pubquiz tengt vöruhönnun fyrir lengra komna 

Föstudagur 29. sept

12:00-15:00 - Frá hugmynd að veruleika

​Sófaspjall með ráðgjöfum SSNE á Stéttinni um styrki og hvernig hugmyndir verða að veruleika.

17:00-17:30 - Opnunarhátíð Hönnunarþings á Stéttinni

Hönnunarþing verður formlega sett á Stéttinni. Léttar veitingar, öll velkomin!

17:30-21:00 - Opnun samsýningar 

Samsýning hönnuða á Stéttinni og í verðbúðinni. Íslenskir og erlendir hönnuðir koma og sýna verk sín. 

Laugardagur 30. sept

10:00-13:00 - Hönnunarþing barna

Öll börn velkomin á Stéttina á stutt og skemmtilegt námskeið í vöruhönnun. Kynning og hönnunarvinnustofur.  

10:00-17:00 - Samsýningar Hönnunarþings opnar

Sýningarrými á Stéttinni og í Verbúðinni.

12:30-13:30 - Hanna Dís með námskeið fyrir fullorðna 

Skemmtileg vinnusmiðja þar sem Hanna Dís leiðir þátttakendur í gegnum ferlið og fegurðina við strágerð. Þátttakendur geta að hámarki verið átta og því er nauðsynlegt að skrá sig á studio@hannawhitehead.com

14:30-15:30 - Sigurjón Pálsson spjallar við gesti um hönnun

Hvað er vöruhönnun? Sigurjón sest með kaffibolla á Stéttinni og fjallar um mikilvægi vöruhönnunar og áhrif hennar á okkar daglega líf. Kleinur og kaffi og opið inn á sýningu. 

15:30-17:00 - Listaháskóli Íslands

Fyrsta og þriðja ár vöruhönnunardeildar Listaháskóla Íslands sýnir afrakstur sinn eftir vikulanga vinnustofu hér á Húsavík. Einnig verður Rúna Thors lektor í vöruhönnun með kynningu á Listaháskólanum og verkum nemanda. Hvetjum alla áhugasama til að mæta. 

12:00-22:00 - Fischersundn í Geosea

22:00 - Klúðurkvöld 

Hönnuðir segja frá verkefnum sem mistókust eða klúðruðust á einhvern hátt. Mikið gaman, mikið fjör.

Hringdu 

+354 4645100

Sentu  tölvupóst

Fylgdu okkur 

  • Facebook
  • Instagram

Styrktaraðilar

1617966827_orkuveita-logo-rolli-2.jpg
Landsvirkjun logo.png
uppbyggingarsjóður logo .jpeg
Screenshot 2023-08-30 at 09.56_edited.jp
Logo North Sailing 2023 srgb positive transparent.png
pontis-RGB-black-green-pos+(1) copy.png
2-BakkiSilicon.png
1584345708_nyja-logo-nordurthing.jpg
Islandsbanki.png
Þingiðn.png
Screenshot 2023-08-14 at 08.58.28.png
Screenshot 2023-08-11 at 09.23_edited.jp
GPG_logo_350x200_transparent.png
GeaSea-logo+tagline.jpg
Screenshot 2023-09-25 at 14.14.12.png
Sparisjoður sþ.jpeg
bottom of page