top of page

mið., 01. nóv.

|

Húsavík

Iðnaður & endurnýting - Hakkaþon

Vöruþróunar hakkaþon

Iðnaður & endurnýting - Hakkaþon
Iðnaður & endurnýting - Hakkaþon

Time & Location

01. nóv. 2023, 19:00 – 31. jan. 2024, 19:00

Húsavík, Hafnarstétt 1, 640 Húsavík, Ísland

About the event

„Iðnaður & endurnýting “ snýst um átak í svæðisbundinni nýsköpun

á grunni hliðarafurða iðnaðar á Húsavík. Áhersla á iðnaðarsvæðið á

Bakka og svæðisbundinn matvælaiðnað. Frumkvöðlasetrið Hraðið,

m.a. með samstarfsaðilunum PCC og KLAK-Iceandic startups, er

notað til að leiða fram nýjar hugmyndir með „Hakkaþon“ og öðrum

verkfærum aðferðafræði nýsköpunar.

Share this event

bottom of page