top of page

mið., 23. ágú.

|

Húsavík

First Lego League 2023

10-14 ára krakkar á Húsavík. Lið stofnað og æft 1-2 sinnum í viku og endað á að keppa á móti í RVK.

Registration is Closed
See other events
First Lego League 2023
First Lego League 2023

Time & Location

23. ágú. 2023, 16:00 – 11. nóv. 2023, 19:00

Húsavík, Húsavík, Iceland

About the event

First Lego League er alþjóðleg Lego keppni sem nær til yfir 100.000 ungmenna í 45 löndum víða um heim.

First Lego League eða FLL er afrakstur samstarfs milli FIRST® og LEGO® Group.  Árið 1998 tóku Dean Kamen, stofnandi FIRST og Kjeld Kirk Kristiensen  frá LEGO® Group saman höndum og stofnuðu FIRST LEGO keppnina, öflug  keppni sem býður börnum upp á gáskafullt en innihaldsríkt nám um leið og  þeim er hjálpað til að uppgötva þá skemmtun sem hafa má af vísindum og  tækni.

Í MASTERPIECE℠ áskoruninni munu FIRST  LEGO League liðin kanna listheiminn, hvaðan listin er sprottin og  hvernig henni er miðlað – þá munu þau beita aðferðum rannsókna og  nýsköpunar við að koma með nýjar hugmyndir að leiðum til að skapa og  miðla list um allan heim.

Share this event

bottom of page